PVC framleiðsla frá árinu 1937

Smíðaefnið er sértaklega valið til að standast þær erfiðu kröfur sem íslenskt veðurfar gerir til glugga og hurða, og með faglegri ísetningu má ná endingu sem ekkert annað gluggaefni stenst. Kostir PVC glugga og hurða eru ótvíræðir: ryðga aldrei, þarf ekki að mála, viðhaldsfrítt, upplitast ekki, öruggari gagnvart innbroti og koma með innbyggðu frárennslikerfi svo eitthvað sé nefnt.

 

PVC GLUGGAR
Gluggar úr PVC eru glerjaðir með 28 mm heildarþykkt á gleri sem eykur einangrun. Útlitsmöguleikar eru óteljandi þar sem þeir eru sérsmíðaðir samkvæmt þínum óskum.
PVC HURÐIR
Rennihurðir, svalahurðir, tvöfaldar vængjahurðir, bílskúrsgönguhurðir, bátahurðir, þvottahúshurðir, hurðir með opnanlegu fagi … það eru engin takmörk á því hvað við getum smíðað fyrir þig.
PVC SÓLSTOFUR OG SVALALOKANIR
Með viðhaldslitlu PVC efni er hægt að smíða traustar og fallegar sólstofur og svalalokarnir sem henta sérstaklega vel fyrir íslenskt veðurfar.
PVC BYGGINGAREFNI
Viðhaldslítið PVC pallaefni, rennur og niðurföll, þakkantsefnið allt á sama stað. Veldu viðhaldslítið og notaðu tíman í eitthvað annað en í viðhald.

Myndir

af hinum ýmsu verkefnum

Tilboðsbeiðni

Er komið tími til að skipta gluggar eða hurðir hjá þér?
Ýttu á hnappinn fyrir neðan, fylla form og sendu okkur tilboðsbeiðni
þér að kostnaðarlausu.

Tilboðshornið

Í tilboðshorninu er hægt að finna vörur sem þegar hafa verið framleiddar og tilbúnar til afhendingu strax á gjafaverði. Verð eru með VSK og 50% afslætti.
Nánar upplýsingar í síma 510 9700 eða pgv@pgv.is
Viðhaldslítið PVC TWINSON pallaefni með náttúrulegu útliti.
Fæst í þremum litum: brúnt, grátt og svart.

Bæjarhaun 24, 220 I Opin 9-16 virka daga