Stilling á hurðalömum

Stilling á hurðalömum með sexkanti

 

Losa sexkant skrúfu sem heldur loki á lömum. Stilla hurð með sexkantastillisktúfu, bilið milli hurðar og læsingu á að vera 5-7 mm, hægt er að nota blýant og merkja hurð til að athuga hvort hurðafleki leggist jafnt í þéttingar á karmi. Ef skrúfan er kominn í botn eftir 1-3 skipti þarf að stífa hurð upp á nýtt.

Þéttleika stilling á hurðalömum

 

Til þess að stilla þéttleika á hurð, þarf að taka hurðafleka af og stilla svörtu pinnana sem eru í lömum (sjá mynd)

Bæjarhaun 24, 220 I Opin 9-16 virka daga