Við verðum með bás á stóru heimilissýningunni The Amazing Home Show, sem verður í Laugardalshöllinni 19.-21. maí 2017 og í tilefni þess ætlum við að gefa 5 miða á viku, sem gilda alla dagana á sýninguna.
Það eina sem þú verð að gera að líka facebook síðuna okkar og deila.