Nýja heimasíða www.pgv.is er komin í loftið.
Tilgangur síðunnar er að veita upplýsingar um vörur og þjónustu sem við höfum uppá að bjóða,
einnig er hægt að senda tilboðsbeiðni beint á síðu og sjá stöðu í tilboðshornið okkar.
Við þökkum Ozom ehf. fyrir þetta frábæra verk sem við erum búin að vinna saman í stuttan tíma.